Titill:
|
RútanRútan |
Höfundur:
|
Almeida, Eugenia 1972
;
Katrín Harðardóttir 1979
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/16072
|
Útgefandi:
|
Salka (forlag)
|
Útgáfa:
|
2017 |
Efnisorð:
|
Rafbækur; Argentínskar bókmenntir; Skáldsögur; Þýðingar úr spænsku
|
ISBN:
|
9789935483294 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991009892499706886
|
Athugasemdir:
|
Prentuð útgáfa telur 130 bls. Á frummáli: El colectivo |
Útdráttur:
|
„Rútan hefur farið framhjá þrjú kvöld í röð án þess að dyrnar opnist. Þorpið er undir þungbúnum himni, gráum og skýjuðum. Rykið óhreinkar gluggana og hundarnir eru taugatrekktir í þurrkinum.“ Í þorpinu sitja ungir elskendur á bar og bíða eftir rútunni. Það gerir Antonio Ponce einnig en systir hans er á förum úr þorpinu. Allt gengur sinn vanagang þar til undarlegir hlutir taka að gerast og enginn getur yfirgefið þorpið. Íbúarnar safnast saman til þess eins að sjá rútuna þjóta framhjá kvöld eftir kvöld og andrúmsloftið er þrungið nánast glaðværri eftirvæntingu. Aðrir sjá þó myrkari hliðar á málinu. |