Titill: | Frjálsar hendur : kennarahandbók : skáldsagaFrjálsar hendur : kennarahandbók : skáldsaga |
Höfundur: | Helgi Ingólfsson 1957 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/16062 |
Útgefandi: | Óðinsauga útgáfa |
Útgáfa: | 2012 |
Efnisorð: | Rafbækur; Skáldsögur; Íslenskar bókmenntir |
ISBN: | 9789935451026 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991009891679706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 219 bls. |
Útdráttur: | Framhaldsskólakennararnir Eiríkur og Randver, sem kenna við Fjölbrautarskólann í Kringlumýri, reyna að hafa stjórn á misjafnlega áhugasömum nemendum með misjöfnum árangri. Á kennarastofunni er að finna skrautlegt persónugallerí, þar sem ekki eru allir sammála um leiðir og markmið í menntamálum. Í frítíma sínum sinna þeir Eiríkur og Randver ólíkum áhugamálum, sem tengjast misheppnuðum rithöfundi, þingmönnum af báðum kynjum, vansælli þingmannsfrú, útrásarvíkingi í útlegð og mótorhjólagengi, og þeir sogast inn í atburðarás, sem þeir hafa um síðir litla stjórn á. Skáldsaga þessi er gamansöm ádeila í ætt við fyrri farsa höfundar. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
Frjalsar Hendur_ kennarahandbok - Helgi Ingolfsson.jpg | 669.8Kb | JPEG image | Aðgangur lokaður | Kápa |
Frjalsar Hendur_ kennarahandbok - Helgi Ingolfsson.epub | 1.533Mb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |
Frjalsar Hendur_ kennarahandbok - Helgi Ingolfsson.opf | 2.376Kb | Óþekkt | Aðgangur lokaður |