Titill:
|
Efnahagslegur samanburður húshitunar með jarðhita og olíu árin 1970-2009Efnahagslegur samanburður húshitunar með jarðhita og olíu árin 1970-2009 |
Höfundur:
|
Ingimar G. Haraldsson
;
Þóra H. Þórisdóttir
;
Jónas Ketilsson
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/1577
|
Útgefandi:
|
Orkustofnun
|
Útgáfa:
|
2010 |
Ritröð:
|
Orkustofnun ; OS-2010/04 |
Efnisorð:
|
Hitaveitur; Efnahagur; Jarðhiti; Hagfræði; Olía; Upphitun húsa; Þjóðhagfræði
|
ISBN:
|
978-9979-68-280-6 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Skýrsla |
Útdráttur:
|
Í skýrslunni er leitast við að meta þjóðhagslegan ávinning af nýtingu jarðhita með því að meta þann kostnað sem þjóðfélagið kemst hjá því að greiða með því að nýta jarðvarma til húshitunar í stað olíu. Byggt er á gögnum Orkustofnunar um sölu á heitu vatni til húshitunar yfir tímabilið 1970-2009. Tilsvarandi olíumagn til hitunar er reiknað út frá gefnum forsendum um gerð og nýtni olíukyndikerfa í heimahúsum og kostnaðar við olíuinnkaup er reiknaður út frá olíuverði á hverjum tíma. |