#

Vatnsveita í landi Efra-Sels í Landsveit: forathugun

Skoða fulla færslu

Titill: Vatnsveita í landi Efra-Sels í Landsveit: forathugunVatnsveita í landi Efra-Sels í Landsveit: forathugun
Höfundur: Jónas Ketilsson ; Sigríður Magnea Óskarsdóttir
URI: http://hdl.handle.net/10802/1574
Útgefandi: Orkustofnun
Útgáfa: 2010
Ritröð: Orkustofnun;OS-2010/01
Efnisorð: Vatnsveitur; Vatnsból; Landsveit; Neðra-Sel (býli, Landsveit); Efra-Sel (býli, Landsveit); Kerauga; Holtastaðir; Steinkusel; Lækjarsel; Sel; Tjörfastaðir
ISBN: 978-9979-68-274-5
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Í þessari skýrslu eru vatnsöflunarkostir i landi Efra-Sels í Landsveit greindir og þá einkum frá Kerauga. Áhersla er lögð á jarðfræðilega gerð vatnsbóla og aðliggjandi svæða sem og hönnunarforsendur mögulegrar vatnsveitu, hagræna og verklega þætti hennar ásamt lagalegum heimildum til vatnstöku. Ástand neysluvatnsmála hjá landeigendum Steinkusels, Sels og Lækjarsels hefur verið bágborin allt frá því byggðin tók að myndast árið 1975. Í greinargerðinni eru nefnd fjögur hugsanleg vatnsból. Þar af ber lindarbrunnur við Kerauga bæði út frá hagrrænum sjónarmiðum og vatnsgæðum. Samkvæmt 31. gr. vatnalaga nr. 15/1923 er heimilt að afla vatns í landi annars manns' ef kostnaðarsamara eða bagameira er að afla vatns í eigin landi. Í 1jósi þess að Holtaveita, sem Vatnsveita Rangárþings ytra og Ásahrepps á og rekur, hefur ekki getað annað eftirspurn eftir köldu vatni á sumrin vegna vatnsborðslækkunar er sá kostur að tengjast Holtaveitu við Austvaðsholt ekki talinn fýsilegur nema þá til pess að veita köldu vatni frá Keraugaveitu til Holtaveitu um Austvaðsholt með aðkomu sveitarfélagsins.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
OS-2010-01.pdf 3.090Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta