#

Sæmundarsaga rútubílstjóra : þættir úr lífshlaupi Sæmundar Sigmundssonar bílstjóra í Borgarnesi

Skoða fulla færslu

Titill: Sæmundarsaga rútubílstjóra : þættir úr lífshlaupi Sæmundar Sigmundssonar bílstjóra í BorgarnesiSæmundarsaga rútubílstjóra : þættir úr lífshlaupi Sæmundar Sigmundssonar bílstjóra í Borgarnesi
Höfundur: Bragi Þórðarson 1933
URI: http://hdl.handle.net/10802/15564
Útgefandi: Emma.is
Útgáfa: 2015
Efnisorð: Rafbækur; Ævisögur; Atvinnubílstjórar; Sæmundur Sigmundsson 1935
ISBN: 9789935203410
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991009713149706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 242 bls.Myndaskrá og nafnaskrá aftast í bókMyndefni: myndir.
Útdráttur: Svipmyndir úr lífi Sæmundar Sigmundssonar bílstjóra í Borgarnesi. Sæmundur lítur á sjötugasta og fimmta aldursári yfir farinn veg í bókstaflegri merkingu því talnaglöggir menn hafa reiknað það út að hann hafi ekið vegi landsins sem svarar 17 ferðum til tunglsins, eða tæpa sex milljónir kílómetra – og hann er enn að. Margt hefur verið um Sæmund rætt enda maðurinn löngu orðinn þjóðsagnapersóna. Hann hefur verið ófús til frásagna um líf sitt þar til nú og vafalaust fýsir marga að vita meira. Bragi Þórðarson, rithöfundur og fyrrum bókaútgefandi á Akranesi, skráir hér endurminningar Sæmundar en einnig var fjöldi vina og samstarfsmanna fengnir til frásagna. Sæmundur rifjar upp æskuárin á Hvítárvöllum og langan og farsælan starfsferil við fólksflutninga og akstur. Oft hefur blásið á móti því baráttan um viðskiptin gat verið hörð, og það má einnig segja um samskiptin við fjármálastofnanir og samgönguyfirvöld. Enda þótt sú barátta hafi stundum verið ofarlega í huga Sæmundar eru samt aðrar minningar sterkari: ,,Að glíma við erfiðar aðstæður og sigrast á óvæntum uppákomum. Það er toppurinn. Samskipti við farþegana og vinátta margra er mér ómetanleg,” segir Sæmundur.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Saemundarsaga rutubilstjora - Bragi Thordarson.jpg 109.9Kb JPEG image Aðgangur lokaður Kápa
Saemundarsaga rutubilstjora - Bragi Thordarson.opf 3.060Kb Óþekkt Aðgangur lokaður
Saemundarsaga rutubilstjora - Bragi Thordarson.epub 9.200Mb EPUB Aðgangur lokaður epub
Saemundarsaga rutubilstjora - Bragi Thordarson.mobi 10.57Mb MOBI Aðgangur lokaður Mobi

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta