#

Blöndukúturinn : frásagnir af eftirminnilegum atburðum og skemmtilegu fólki

Skoða fulla færslu

Titill: Blöndukúturinn : frásagnir af eftirminnilegum atburðum og skemmtilegu fólkiBlöndukúturinn : frásagnir af eftirminnilegum atburðum og skemmtilegu fólki
Höfundur: Bragi Þórðarson 1933 ; Bragi Þórðarson 1933
URI: http://hdl.handle.net/10802/15555
Útgefandi: Emma.is
Útgáfa: 2012
Efnisorð: Sagnaþættir; Rafbækur; Akranes; Borgarfjarðarsýsla
ISBN: 9789935200815
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991009710969706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 200 bls.Nafnaskrá aftast í bókÍslendingur undir hæl nasista -- Störf sjómannskonunnar og frækileg björgun -- Hoffmannshús og örlög Péturs Hoffmanns -- Stórhuga bjartsýnismaður í Borgarfirði og örlög hans -- Lífið á skútunum og lokaferð Hafmeyjunnar -- Notkun hverahitans og fyrstu rafljósin í Borgarfirði -- Giftusamleg björgun á Borgarfirði -- Hrakningar í Beitufjöru og síðasti fátækraflutningur á Akranesi -- Náttúruperlan Akrafjall -- Elínarhöfði - minningar og sögur „Í Báruhúsið hér ég brosandi fer“
Útdráttur: Þessi bók hefur að geyma frásagnir af eftirminnilegum atburðum og skemmtilegu fólki sem tengist Akranesi og Borgarfirði. Brugðið er upp myndum af lífi fólks í leik og starfi. Lýst átökum þess við óblíða náttúru og harðsnúin yfirvöld. Sagt er frá fyrstu áætlunarferðum á Faxaflóa. Birt er frásögn af störfum sjómannskonu á Akranesi og frásagnir af frækilegum björgunarafrekum í Faxaflóa og á Borgarfirði. Sagt er frá dvöl Hjalta Björnssonar í Danmörku og Þýskalandi á stríðsárunum, heimferð með þýskum kafbáti og síðan fangavist í Bretlandi. Þáttur af Pétri Hoffmann og síðustu sjóferð hans. Þá eru minningar og sagnir frá náttúruperlunum Akrafjalli og Elínarhöfða. Þáttur um Báruhúsið, gamanvísna- og revíuhöfundinn Theódór Einarsson, skemmtikraftana og EF-kvintettinn. Þættirnir í bókinni voru fluttir í Ríkisútvarpinu haustið 1997 undir heitinu „Blöndukúturinn". Vegna óska fjölmargra hlustenda var ákveðið að birta þá í bókarformi og nú í rafbókaformi.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Blondukuturinn - Bragi Thordarson.jpg 246.3Kb JPEG image Aðgangur lokaður Kápa
Blondukuturinn - Bragi Thordarson.opf 3.815Kb Óþekkt Aðgangur lokaður
Blondukuturinn - Bragi Thordarson.epub 779.0Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta