| Titill: | Eiginleikar sölva. Áhrif staðsetningar og árstímaEiginleikar sölva. Áhrif staðsetningar og árstíma |
| Höfundur: | Þóra Valsdóttir ; Karl Gunnarsson |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/1532 |
| Útgefandi: | Matís |
| Útgáfa: | 06.06.2011 |
| Ritröð: | Skýrsla Matís ; 14-11 |
| Efnisorð: | Söl; Efnasamsetning |
| ISSN: | 1670-7192 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Skýrsla |
| Útdráttur: | Þessi skýrsla greinir frá niðurstöðum rannsóknar á sölvum sem var safnað
frá júní til október 2010 á tveimur ólíkum vaxtarstöðum sölva, á klettaog hnullufjöru (Bolaklettar) og á áreyrum (Fossárvík). Markmið var að fá áreiðanlegar upplýsingar um áhrif staðsetningar og árstíma á útlit, næringargildi, magn snefilefna og steinefna í sölvum á þessum stöðum. Áhrif árstíma og staðsetningar mældust á flesta mæliþætti sem greindir voru, bæði samsetningu og eiginleika. Hversu mikill breytileikinn er, er misjafnt eftir um hvaða þátt er að ræða. Í sumum tilfellum getur það skipt verulegu máli og því mikilvægt að safna sölvum á þeim stöðum og tíma ársins sem hagstæðast er. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
|---|---|---|---|
| 14-11-Eiginleik ... adsetningar-og-arstima.pdf | 1.529Mb |
Skoða/ |