#

Veiðar, flokkun, vinnsla og markaðir fyrir makríl veiddan af uppsjávarskipum. Greining sýna og flokkunareiginleikar

Skoða fulla færslu

Titill: Veiðar, flokkun, vinnsla og markaðir fyrir makríl veiddan af uppsjávarskipum. Greining sýna og flokkunareiginleikarVeiðar, flokkun, vinnsla og markaðir fyrir makríl veiddan af uppsjávarskipum. Greining sýna og flokkunareiginleikar
Höfundur: Ragnheiður Sveinþórsdóttir
URI: http://hdl.handle.net/10802/1494
Útgefandi: Matís
Útgáfa: 12.2009
Ritröð: Skýrsla Matís ; 41-09
Efnisorð: Makríll; Sýni; Greining; Mælingar; Flokkunareiginleikar
Tungumál: Íslenska
Útdráttur: Markmiðið með þessu verkefni er að kanna veiðar uppsjávarfiskiskipa á makríl á Íslandsmiðum, gera formmælingar, koma með lausnir hvernig flokka megi makrílinn frá öðrum fiski um borð og hvernig vinnslu skuli háttað í frystiskipum. Greindur verður tækjakostur sem nauðsynlegur er við vinnsluna, einnig verða markaðir kannaðir fyrir makríl veiddan á
Íslandsmiðum eftir árstímum.

Í þessum hluta var söfnun og greiningu makrílsýna sem safnað var sumrin 2008 og 2009 gerð skil. Einnig var fjallað um flokkunareiginleika.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Skyrsla_41-09.pdf 1.455Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta