#

Umbætur í virðiskeðju matvæla. Tillaga að verklýsingum fyrir kælikeðju kjötvara

Skoða fulla færslu

Titill: Umbætur í virðiskeðju matvæla. Tillaga að verklýsingum fyrir kælikeðju kjötvaraUmbætur í virðiskeðju matvæla. Tillaga að verklýsingum fyrir kælikeðju kjötvara
Höfundur: Þóra Valsdóttir ; Jón Haukur Arnarson ; Óli Þór Hilmarsson ; Hlynur Stefánsson ; Matís
URI: http://hdl.handle.net/10802/1482
Útgefandi: Matís; AGR (fyrirtæki)
Útgáfa: 03.2010
Ritröð: Skýrsla Matís ; 10-10
Efnisorð: Kæling; Kjötvörur
ISSN: 1670-7192
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Þessi skýrsla fjallar um einn hluta verkefnisins Umbætur í virðiskeðju matvæla sem hefur það að meginmarkmiði að greina hvar í virðiskeðju matvælarýrnun á sér stað og skilgreina aðgerðir til að lágmarka sóun sem af rýrnuninni hlýst. Í þessum hluta eru settar saman tillögur að bættu verklagi til að bæta framleiðslu- og flutningsferla kældra kjötvara með megin áherslu á hitastigsstýringu í ferlinu. Verklýsingarnar eru byggðar á kröfum sem eru settar af reglugerðum, opinberum leiðbeiningum og niðurstöðum rannsókna. Verklagsreglunum er skipt upp í þrjá hluta; framleiðslu, flutning og smásölu. Ekki eru gerðar verklýsingar fyrir sértækar vinnsluaðferðir.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
10-10-Tillaga-a ... ir-kaelikedju-kjotvara.pdf 120.0Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta