Titill:
|
Endalokin : gjörningaveðurEndalokin : gjörningaveður |
Höfundur:
|
Marta Hlín Magnadóttir 1970
;
Birgitta Elín Hassell 1971
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/14764
|
Útgefandi:
|
Bókabeitan (forlag)
|
Útgáfa:
|
2017 |
Ritröð:
|
Rökkurhæðir ; [9] |
Efnisorð:
|
Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Unglingabækur; Spennusögur
|
ISBN:
|
9789935481153 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991009449449706886
|
Athugasemdir:
|
Prentuð útgáfa telur 216 bls. |
Útdráttur:
|
Eftir þungan vetur er loksins komið að hinni árlegu skíðaferð 9. og 10. bekkjar Rökkurhæðaskóla. Hæðin tekur á móti krökkunum með glampandi sól og frábæru skíðafæri – en skjótt skipast veður í lofti. Óvænt skellur á versta veður í manna minnum. Sannkallað gjörningaveður. Skíðaskálinn skelfur í rokinu og er sambandslaus við umheiminn. Svo er bankað … Í framhaldi hefst lokauppgjör íbúa Rökkurhæða við það sem hefur haldið hverfinu í heljargreipum. Gjörningaveður er beint framhald af bókinni Útverðirnir og jafnframt allra síðasta bókin í bókaflokknum um krakkana í Rökkurhæðum. |