#

Teningur Mortimers

Skoða fulla færslu

Titill: Teningur MortimersTeningur Mortimers
Höfundur: Bøgh Andersen, Kenneth 1976 ; Harpa Jónsdóttir 1965
URI: http://hdl.handle.net/10802/14761
Útgefandi: Björt (forlag); Bókabeitan (forlag)
Útgáfa: 2014
Ritröð: Djöflastríðið mikla ; 2
Efnisorð: Rafbækur; Danskar bókmenntir; Unglingabækur; Skáldsögur
ISBN: 9789935453761
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991009449189706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 327 bls.Á frummáli: Dodens tærning
Útdráttur: Filip er kominn aftur heim eftir ævintýri sín sem lærlingur Djöfulsins. Hann saknar Satínu, Skuggaskeggs og hinna vinanna og gleðst því mikið þegar hann er kallaður til baka, þó ástæðan sé ekki góð. Undirheimarnir allir og lífið sjálft er nefnilega í uppnámi. Teningi Mortimers hefur verið rænt sem veldur því að allar manneskjur fæðast ódauðlegar. Mortimer þarfnast hjálpar og Filip semur við hann um laun sem eru upp á líf og dauða.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Teningur Mortimers - Kenneth Bogh Andersen.epub 1.535Mb EPUB Aðgangur lokaður epub
Teningur Mortimers - Kenneth Bogh Andersen.jpg 87.40Kb JPEG image Aðgangur lokaður Kápa

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta