Titill: | MarningskerfiMarningskerfi |
Höfundur: | Róbert Hafsteinsson 1975 ; Albert Högnason 1960 ; Sigurjón Arason 1950 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/1462 |
Útgefandi: | Matís |
Útgáfa: | 07.2009 |
Ritröð: | Skýrsla Matís ; 21-09 |
Efnisorð: | Hryggjarskurðarvél; Marningstromla; Marningspressa; Marningspökkunarvél; Aukaafurðir |
ISSN: | 1670-7192 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Skýrsla |
Útdráttur: | Verkefni þetta er samstarfsverkefni eftirtalinna fyrirtækja; Matís,
Hraðfrystihúsið Gunnvör og 3X Technology. Megin markmið þessa verkefnis er að auka verðmæti bolfiskafla með því að þróa feril sem eykur nýtingu og gæði marnings sem unninn er úr aukaafurðum, s.s hryggjum, sem fellur til frá flökunarvélum og afskurði sem fellur til frá snyrtilínum. Megináherslur í verkefninu eru þróun og smíði á eftirtöldum einingum til að hægt sé að framleiða hágæða marning úr hryggjum. Um eftirtaldar einingar/verkþætti er að ræða: Hryggjarskurðarvél, Marningsþvottavél, Marningspressa, Marningspökkunarvél. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
Skýrsla_24-09.pdf | 1.351Mb |
Skoða/ |