#

Gott fólk

Skoða fulla færslu

Titill: Gott fólkGott fólk
Höfundur: Valur Grettisson 1980
URI: http://hdl.handle.net/10802/14588
Útgefandi: Bjartur (forlag)
Útgáfa: 2017
Efnisorð: Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur
ISBN: 9789935487278
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.bjartur.is/baekur/gott-folk/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991009386919706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 306 bls.
Útdráttur: Sölvi og Sara kynntust við ofbeldisfullar aðstæður. Þau kysstust fyrst á Austurvelli með lungun full af gasi. Tveimur árum síðar banka tveir vinir Sölva upp á og birta honum bréf. Þar ber Sara hann þungum sökum og krefst þess að hann taki ábyrgð á framferði sínu. Sölvi, sem áleit sig góðan og gildan þjóðfélagsþegn – hann hefur margoft starfað sem sjálfboðaliði – áttar sig á því að kannski er hann ekki hetjan heldur illmennið í sögunni. Er hægt að beita ofbeldi án þess að átta sig á því? Er hægt að rétta yfir tilfinningalífinu? Og kannski er mikilvægasta spurningin þessi: Er hann góður?


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Gott fólk.epub 1.282Mb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta