#

Konan í myrkrinu

Skoða fulla færslu

Titill: Konan í myrkrinuKonan í myrkrinu
Höfundur: Pauw, Marion 1973 ; Ragna Sigurðardóttir 1962
URI: http://hdl.handle.net/10802/14584
Útgefandi: Veröld (forlag)
Útgáfa: 2017
Efnisorð: Rafbækur; Skáldsögur; Spennusögur; Hollenskar bókmenntir; Þýðingar úr hollensku
ISBN: 9789935475572
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://www.verold.is/baekur/konan-i-myrkrinu/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991009386549706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 338 bls.Á frummáli: Daglicht
Útdráttur: Konan í myrkrinu Höfundur: Marion Pauw Íris er ungur lögfræðingur og einstæð móðir sem reynir að fóta sig á framabrautinni samhliða því að sjá um erfiðan son sinn. Ray, sem er ekki eins og fólk er flest, er lokaður inni á stofnun eftir að hafa verið dæmdur fyrir hrottalegt morð á ungri konu og dóttur hennar. Leiðir Írisar og Rays liggja óvænt saman sem verður til þess að af stað fer atburðarás sem gjörbreytir lífi þeirra. Konan í myrkrinu er djúp og grípandi spennusaga þar sem ekkert er sem sýnist og skyggnst er inn í hugarheim sem flestum er framandi.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Konan í myrkrinu.epub 499.9Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta