#

Bioactive peptides from marine sources. State of art. Report to the NORA fund

Skoða fulla færslu

Titill: Bioactive peptides from marine sources. State of art. Report to the NORA fundBioactive peptides from marine sources. State of art. Report to the NORA fund
Höfundur: Guðjón Þorkelsson 1953 ; Hörður G. Kristinsson 1972
URI: http://hdl.handle.net/10802/1453
Útgefandi: Matís
Útgáfa: 30.04.2009
Ritröð: Skýrsla Matís ; 14-09
Efnisorð: Sjávarprótein; Sjávarpeptíð; Vinnsla; Gæði; Heilsufullyrðingar; Markaðir
ISSN: 1670-7192
Tungumál: Enska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Skýrslan lýsir stöðu mála varðandi vinnslu og markað fyrir fiskprótein og peptíð sem fæðubótarefni og markfæði. Hún greinir frá hráefnum, kröfum til gæða og öryggis og fyrirliggjandi vísindalegum niðurstöðum um heilsusamleg áhrif.
Einnig er gerð grein fyrir markaðstöðu. Markaður fyrir íblöndunarefni úr fiskpróteinum og peptíðum er enn mjög lítill en möguleikarnir mjög miklir.
NORA löndin hafa tækifæri til að ná þar forustu. Aðalverkefni þeirra sem ætla sér stóra hluti á þessum markaði eru tvíþætt. Annars vegar að leysa vandamál varðandi bragðgæði og stöðugleika afurða og hins vegar að staðfesta þær niðurstöður um heilsusamleg áhrif sem fengist hafa með rannsóknastofuaðferðum með miklu meira af dýratilraunum og með því að kanna áhrif aðfurðanna á fólk. Það er hins vegar mjög dýrt og til að það sé hægt þurfa hagsmunaaðilar að snúa bökum saman og leggja bæði mannskap, aðstöðu og fé til að því markmiði að auka markfalt nýtingu og verðmæti sjávarfangs í NORA löndunum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Skyrsla_14-09.pdf 1.564Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta