 
| Titill: | Votfóður fyrir eldisþorskVotfóður fyrir eldisþorsk | 
| Höfundur: | Jón Örn Pálsson | 
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/1448 | 
| Útgefandi: | Matís | 
| Útgáfa: | 02.2009 | 
| Ritröð: | Skýrsla Matís ; 09-09 | 
| Efnisorð: | Þorskur; Fóður; Votfóður; Fiskvinnsla; Aukaafurðir; Slóg; Melta | 
| ISSN: | 1670-7192 | 
| Tungumál: | Íslenska | 
| Tegund: | Skýrsla | 
| Útdráttur: | Gellyfeed er samnefni fyrir tveggja þrepa framleiðsluferli á votfóðri fyrir eldisfisk. Aðferðin var þróuð með það markmið að lækka geymslukostnað og framleiða sterkar fóðurpillur. Rannsóknir staðfesta að lútun hráefnis og geymsla í lengri tíma skaðar gæði próteina og gerir hráefnið óhæft til votfóðurgerðar. Hámarks geymslutími fiskhráefnis í sterkt basísku ástandi er 14 dagar. Aðferðin getur verið gagnleg við eyðingu baktería, vírusa og sníkjudýra. Valkostir til geymslu á hráefnum til votfóðurgerðar eru frysting og meltavinnsla. Framleiðsla votfóðurs úr aukaafurðum sem falla til á norðanverðum Vestfjörðum getur verið vænlegur kostur. Löggjöf Evrópska efnahagssvæðisins bannar ekki not á aukaafurðum frá villtum þorski í fóður fyrir eldisþorsk. | 
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | 
|---|---|---|---|
| Skyrsla_08-09.pdf | 616.3Kb | Skoða/ |