#

Samantekt fyrri rannsókna á loðnuhrognum

Skoða fulla færslu

Titill: Samantekt fyrri rannsókna á loðnuhrognumSamantekt fyrri rannsókna á loðnuhrognum
Höfundur: Margeir Gissurarson ; Hannes Magnússon ; Ragnheiður Sveinþórsdóttir ; Garate, Cecilia
URI: http://hdl.handle.net/10802/1447
Útgefandi: Matís
Útgáfa: 02.2009
Ritröð: Skýrsla Matís ; 07-09
Efnisorð: Loðnuhrogn; Örverur; Vatnsinnihald; Hrognafylling
ISSN: 1670-7192
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Á undanförnum árum og áratugum hafa verðið gerðar ýmsar
mælingar og rannsóknir á loðnuhrognum hér á landi hjá Matís
ohf/Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. Hér er fyrst og fremst um að
ræða rannóknir á örverum, hrognafyllingu og vatnsinnihaldi. Í
skýrslunni verður fjallað um örverurannsóknir sem gerðar voru á
vertíðinni 1984, örverumælingar á tímabilinu 2000-2008 og
mælingar á vatnsinnihaldi og hrognafyllingu 1984-2008.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Skyrsla_07-09.pdf 216.6Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta