#

QALIBRA - Cluster Meeting Report and Minutes from the 2nd Cluster meeting of the QALIBRA and BENERIS projects

Skoða fulla færslu

Titill: QALIBRA - Cluster Meeting Report and Minutes from the 2nd Cluster meeting of the QALIBRA and BENERIS projectsQALIBRA - Cluster Meeting Report and Minutes from the 2nd Cluster meeting of the QALIBRA and BENERIS projects
Höfundur: Helga Gunnlaugsdóttir ; Björn Þorgilsson
URI: http://hdl.handle.net/10802/1415
Útgefandi: Matís
Útgáfa: 02.2008
Ritröð: Skýrsla Matís ; 03-08
Efnisorð: Áhættumat; Heilnæmismat; Klasavinna; Matvæli; Fiskur; Aðferðaþróun
ISSN: 1670-7192
Tungumál: Enska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Þessi verkefnaskýrsla greinir frá sameiginlegum fundi í tveimur evrópskum verkefnum sem nefnast QALIBRA og BENERIS. Fundurinn var haldinn í Helsinki í Finnlandi 6. til 9. nóvember 2007. Bæði verkefnin heyra undir Priority 5, Food Quality & Safety í 6. Rannsóknaráætlun ESB og deila sumum verkþáttum.
Tilgangur fundarins var:
1)
Úttekt tveggja eftirlitsaðila frá ESB á vinnu verkefnanna fyrstu 18 mánuðina
2)
Tryggja upplýsingaflæði milli verkefna og ræða áframhaldandi samstarf
3)
Umsögn og tillögur vísingaráðgjafanefndar verkefnanna um vinnuna og framhaldið
QALIBRA, eða “Quality of Life – Integarted Benefit and Risk Analysis. Web-based tool for assessing food safety and health benefits,” skammstafað QALIBRA (Heilsuvogin á íslensku), er þriggja og hálfs árs verkefni sem Matís stýrir. Verkefnistjóri er Helga Gunnlaugsdóttir, deildarstjóri á Matís.
Makmið QALIBRA - verkefnsins er að þróa magnbundar aðferðir til að meta bæði jákvæð og neikvæð áhrif innihaldsefna í matvælum á heilsu manna. Markmiðið er að setja þessar aðferðir fram í tölvuforriti sem verður opið og aðgengilegt öllum hagsmunaaðilum á vefnum.
Markmið BENERIS verkefnisins er að skapa aðferðafræði til að meðhöndla flóknar ávinnings-áhættu aðstæður, og nota þær síðan til að meta ávinning/áhættu sem ákveðnar tegundir matvæla geta haft í för með sér. Fyrsta tegund matvæla sem unnið verður með við þróun þessarar aðferðafræði er sjávarfang.
Þessi skýrsla greinir frá umræðum og helstu niðurstöðum fundarins.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Skyrsla_03-08.pdf 409.7Kb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta