Titill: | Sögusafn bóksalansSögusafn bóksalans |
Höfundur: | Zevin, Gabrielle 1977 ; Karl Emil Gunnarsson 1952 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/14085 |
Útgefandi: | Mál og menning |
Útgáfa: | 2014 |
Efnisorð: | Rafbækur; Skáldsögur; Bandarískar bókmenntir; Þýðingar úr ensku |
ISBN: | 9789979334620 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | https://www.forlagid.is/vara/sogusafn-boksalans-kilja/ |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991009027329706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 277 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Á frummáli: The collected works of A.J. Fikry. |
Útdráttur: | Fólk er ekki skáldsögur. Fólk er samt meira en smásögur. Fólk er eiginlega sögusöfn. Líf bóksalans A.J. Fikry er í molum. Konan hans er nýlátin, búðin í bullandi taprekstri og búið að stela frá honum verðmætasta verkinu. Í sjálfskipaðri einangrun sinni á hann síst von á dularfullri sendingu sem skilin er eftir í búðinni hans: lítilli stelpu. Sögusafn bóksalans er áleitin skáldsaga um einmanaleika og ást þar sem höfundur fléttar heimsbókmenntirnar saman við daglegt líf söguhetjunnar; hugnæm saga sem sýnir möguleika skáldskaparins til að opna nýja sýn á veröldina og okkur sjálf. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
Sögusafn_bóksalans-f031b428-3829-ce1b-b991-f2add51b98e0.epub | 2.939Mb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |