| Titill: | Árin sem enginn man : áhrif frumbernskunnar á börn og fullorðnaÁrin sem enginn man : áhrif frumbernskunnar á börn og fullorðna |
| Höfundur: | Sæunn Kjartansdóttir 1956 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/14067 |
| Útgefandi: | Mál og menning |
| Útgáfa: | 2016 |
| Efnisorð: | Rafbækur; Sálfræði; Börn; Samskipti; Foreldrar; Bernska |
| ISBN: | 9789979337461 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | https://www.forlagid.is/vara/arin-sem-engin-man/ |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991009022879706886 |
| Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 203 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Myndefni: myndir. |
| Útdráttur: | Við munum ekki eftir fyrstu mánuðunum í lífi okkar, jafnvel ekki fyrstu tveimur til þremur árunum. Þó hafa rannsóknir í taugavísindum og athuganir á sálarlífi fullorðinna leitt æ betur í ljós að einmitt þessir mánuðir og ár hafa varanleg áhrif á allt líf okkar þaðan í frá. Þá er heilinn í örustum vexti og galopinn fyrir áhrifum umhverfisins, öll reynsla ungbarnsins hefur bein áhrif á sjálfsmynd þess og samband við aðra. Alúð og örvandi umönnun er endurgoldin með ótrúlegum þroska. Samskipti okkar við annað fólk og reynsla síðar á ævinni skiptir líka máli en ekkert jafnast á við fyrstu tengslin því þau veita mikilvæga undirstöðu undir allt lífið framundan. Árin sem enginn man er brýn bók fyrir foreldra ungra barna og alla þá sem annast lítil börn. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| Árin_sem_enginn_man-8436c6f9-fe0e-124e-5e13-be698ad87e06.epub | 3.990Mb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |