| Titill: | Fjársjóðseyjan = Treasure IslandFjársjóðseyjan = Treasure Island |
| Höfundur: | Stevenson, Robert Louis 1850-1894 ; Árni Óskarsson 1954 ; Árni Óskarsson 1954 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/14062 |
| Útgefandi: | Mál og menning |
| Útgáfa: | 2016 |
| Efnisorð: | Rafbækur; Skáldsögur; Breskar bókmenntir; Skoskar bókmenntir; Þýðingar úr ensku |
| ISBN: | 9789979337348 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | https://www.forlagid.is/vara/fjarsjodseyjan/ |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991009022269706886 |
| Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 287 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Kom áður út undir titlinum Gulleyjan Á frummáli: Treasure Island Myndefni: myndir. |
| Útdráttur: | Fjársjóðseyjan er ein vinsælasta ævintýrasaga allra tíma og hefur heillað unga sem aldna lesendur allt frá því að hún kom fyrst út í bókarformi árið 1882. Ungur piltur finnur uppdrátt af eyðieyju þar sem merktur hefur verið inn á falinn fjársjóður. Hann er ráðinn um borð á skonnortuna Hispaniolu til að hafa uppi á ránsfengnum. Þar er skrautlegur söfnuður sjóræningja, meðal annars hinn einfætti og ógleymanlegi Langi-John Silver. Á leiðinni lenda þeir í miklum mannraunum uns þeir komast á leiðarenda og geta hafið fjársjóðsleitina. Skotinn Robert Louis Stevenson var aðeins 31 árs þegar hann skrifaði Fjársjóðseyjuna fyrir tólf ára gamlan stjúpson sinn en sagan hefur verið þýdd á fjölda tungumála og kvikmynduð rúmlega fimmtíu sinnum. Hún hefur áður komið út á íslensku undir nafninu Gulleyjan en birtist nú íslenskum lesendum óstytt í nýrri og vandaðri þýðingu Árna Óskarssonar. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| Fjársjóðseyjan-1e69028c-3008-c63f-826f-3982258cd0e3.epub | 12.75Mb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |