| Titill: | Raddir úr húsi loftskeytamannsinsRaddir úr húsi loftskeytamannsins |
| Höfundur: | Steinunn G. Helgadóttir 1952 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/14061 |
| Útgefandi: | JPV (forlag) |
| Útgáfa: | 2016 |
| Efnisorð: | Rafbækur; Skáldsögur; Íslenskar bókmenntir |
| ISBN: | 9789935116277 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | https://www.forlagid.is/vara/raddir-ur-husi/ |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991009022159706886 |
| Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 287 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Myndefni: myndir. |
| Útdráttur: | „Mig fór að gruna að kannski væru sögurnar mínar þeirrar náttúru að þögnin gæti ekki falið þær.“ Ungur maður ætlar að leita uppi ellefu hálfsystkin sem öll eru fædd á sama árinu, ástfælinn bóksali gengur aftur og fylgist með nýjum lesendum, ólíkar systur reka saman sjoppu í Þingholtunum á meðan óreglumenn krunka sig saman á nýju tilvistarsviði. Einmana loftskeytamaður er í sambandi á öldum ljósvakans en skrifar skáldverk þess á milli. Hann fyllist tortryggni þegar aðrir rithöfundar eru á yfirskilvitlegan hátt á undan honum að koma út bókum hans. Með aðstoð vísindanna tekst honum að snúa vörn í sókn. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| Raddir_úr_húsi_loftskeytamannsins-6d0fa669-2e95-6b09-fb82-c24add2ece56.epub | 4.665Mb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |