#

Skrímslið og jómfrúin

Skoða fulla færslu

Titill: Skrímslið og jómfrúinSkrímslið og jómfrúin
Höfundur: Sandemo, Margit 1924 ; Snjólaug Bragadóttir 1945
URI: http://hdl.handle.net/10802/14056
Útgefandi: Jentas
Útgáfa: 2013
Ritröð: Sagan um Ísfólkið ; 22Ísfólkið ; 22
Efnisorð: Rafbækur; Sænskar bókmenntir; Norskar bókmenntir; Skáldsögur; Þýðingar úr sænsku
ISBN: 9789979640417
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.forlagid.is/vara/isfolki%C3%B0-22-skrimsli%C3%B0-og-jomfruin/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991009021059706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 256 bls.Á frummáli: Demonen och jungfrun
Útdráttur: Tuttugusta og annað bindi í bókaflokki Margit Sandemo um Ísfólkið. Um síðir náði Heikir Lind af Ísfólkinu til Noregs og hugðist gera tilkall til arfleifðar sinnar. En allir ættingjar hans þar voru dánir og svikari hafði sölsað undir sig Grásteinshólma, Lindigarð og Elíbakka.Heikir var ráðþrota... þar til hann komst á snoðir um að mannfælin stúlka ráfaði um skóginn eins og skuggi... Kynngimögnuð örlagasaga afkomenda Þengils hins illa.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
9789979640417.epub 5.126Mb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta