#

Gríman fellur

Skoða fulla færslu

Titill: Gríman fellurGríman fellur
Höfundur: Sandemo, Margit 1924 ; Snjólaug Bragadóttir 1945
URI: http://hdl.handle.net/10802/14052
Útgefandi: Jentas
Útgáfa: 2013
Ritröð: Sagan um Ísfólkið ; 18Ísfólkið ; 18
Efnisorð: Rafbækur; Sænskar bókmenntir; Norskar bókmenntir; Skáldsögur; Þýðingar úr sænsku
ISBN: 9789979640370
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.forlagid.is/vara/isfolki%C3%B0-18-griman-fellur/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991009020479706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 254 bls.Á frummáli: Bakom fasaden
Útdráttur: Átjánda bindi í bókaflokki Margit Sandemo um Ísfólkið. Elísabet Paladin var ákveðin og sjálfstæð og kærði sig kollótta um tal móður sinnar um fínar fjölskyldur og ríkan eiginmann. Enginn karlmaður hafði vakið áhuga hennar hingað til... en svo hitti hún Vermund Tark. En þegar Vermundur kom til að ræða hjúskaparmál við foreldra hennar var hann ekki á biðilsbuxunum sjálfur... heldur í erindum yngri bróður síns... Kynngimögnuð örlagasaga afkomenda Þengils hins illa.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
9789979640370.epub 5.089Mb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta