#

Dóttir frostsins

Skoða fulla færslu

Titill: Dóttir frostsinsDóttir frostsins
Höfundur: Sandemo, Margit 1924 ; Edda Ruth Hlín Waage 1969
URI: http://hdl.handle.net/10802/14030
Útgefandi: Jentas
Útgáfa: 2013
Ritröð: Galdrameistarinn ; 14
Efnisorð: Rafbækur; Sænskar bókmenntir; Norskar bókmenntir; Þýðingar úr sænsku; Skáldsögur
ISBN: 9789979640806
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.forlagid.is/vara/galdrameistarinn-14-dottir-frostsins/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991009018189706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 247 bls.Á frummáli: Frostens dotter
Útdráttur: Dólgur leggur upp í sína síðustu ferð í leitinni að Hinni heillögu sól. Með honum eru systkini hans og Lemúrarnir, að ógleymdum Neró. Leið þeirra liggur um álagaskóginn Tiveden en þau eru ekki ein á ferð. Í humátt á eftir þeim fara undirförlir regluriddarnir og auk þeirra leynast ýmsar vættir í skóginum. Þau kynnast ungri, dulafullri konu sem á við erfið vandamál að glíma og svo virðist sem kynni þessi munu tefja fyrir för þeirra. En ef til vill er leyndarmál hennar það eina sem getur bjargað þeim þegar á reynir.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
9789979640806.epub 6.133Mb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta