| Titill: | Sól í Norðurmýri : píslarsaga úr AusturbæSól í Norðurmýri : píslarsaga úr Austurbæ |
| Höfundur: | Þórunn Valdimarsdóttir 1954 ; Megas 1945 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/14021 |
| Útgefandi: | Forlagið |
| Útgáfa: | 2017 |
| Efnisorð: | Rafbækur; Tónlistarmenn; Ævisögur; Skáld; Megas 1945 |
| ISBN: | 9789935117243 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | https://www.forlagid.is/vara/sol-i-nordurmyri-2/ |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991009017149706886 |
| Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 272 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Myndefni: myndir. |
| Útdráttur: | Hann fæddist á fyrst ári íslenska lýðveldisins og ólst upp í Norðurmýri í Reykjavík. Hann hlaut nafnið Magnús Þór og nefndi sig síðar Megas. Í sögu hans kannast margir við sjálfa sig, því hún er sannferðug úttekt á heimi íslenska barna á árunum eftir síðari heimsstyrjöld. Hver man ekki sokkabandskotin óþægilegu, skólahjúkkurnar skeleggu með lýsiskönnur á lofti eða klígjuna við kekkjóttri flöskumjólk, nauðungarljósaböðin og sundhallarafgreiðsludömurnar, stimamjúkar við fullorðna en önugar við ungviðið? – En í sögu litlu píslarinnar er að finna ljúfar minningar um lystireisur í Tívolí og út í Nauthólsvík, um pissubílinn og það sæla hasarblaðahungur. Þau Þórunn Jarla Valdimarsdóttir og Megas hafa bæði lagt bernskuminningar sínar, drauma og ímyndunarafl að veð í ævintýralegri og töfrandi bók. Þetta er ekki ævisaga, heldur fantasía eða rabbsódía um Reykjavík – umhverfi og atvik – í lífi lítillar píslar. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| Sól_í_Norðurmýri-479bd69f-b5ca-f04d-0205-44173fa6de1d.epub | 19.96Mb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |