Titill: | Blikið í augum þínumBlikið í augum þínum |
Höfundur: | Sandemo, Margit 1924 ; Nanna Gunnarsdóttir 1961 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/14003 |
Útgefandi: | Jentas |
Útgáfa: | 2013 |
Ritröð: | Galdrameistarinn ; 2 |
Efnisorð: | Rafbækur; Sænskar bókmenntir; Norskar bókmenntir; Skáldsögur; Þýðingar úr sænsku |
ISBN: | 9789979640684 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | https://www.forlagid.is/vara/galdrameistarinn-2-bliki%C3%B0-i-augum-%C3%BEinum/ |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991009014329706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 252 bls. Á frummáli: Ljuset i dina ögon |
Útdráttur: | Tiril vaknar á lítilli eyju skammt utan við Björgvin. Eini íbúi eyjunnar er Ester sem stundar sjómennsku og aðra iðju sem er ekki í samræmi við bókstaf laganna. Hún er mesti strigakjaftur en besta skinn. Móri er á Íslandi að leita Rauðskinnu. Hann lendir í hræðilegum þrekraunum. Það sem heldur honum vitinu er blikið í augum Tirilar sem hann sér fyrir augum sér í mestu þrengingunum. Tiril finnur Móra illa á sig kominn á Íslandi, hjúkrar honum og saman fara þau til Björgvinjar og hitta Erling. Öll þrjú leggja þau síðan upp í ferð til Kristjaníuað leita sannleikans um uppruna Tirilar ... |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
9789979640684.epub | 5.218Mb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |