#

Galdrar

Skoða fulla færslu

Titill: GaldrarGaldrar
Höfundur: Sandemo, Margit 1924 ; Nanna Gunnarsdóttir 1961
URI: http://hdl.handle.net/10802/14002
Útgefandi: Jentas
Útgáfa: 2013
Ritröð: Galdrameistarinn ; 1
Efnisorð: Sænskar bókmenntir; Norskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur; Þýðingar úr sænsku
ISBN: 9789979640677
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.forlagid.is/vara/galdrameistarinn-1-galdrar/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991009014239706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 265 bls.Á frummáli: Trolldom
Útdráttur: 1. bindi í bókaflokknum um galdrameistarann Móra og ævintýri hans. Séra Jón Magnússon vaknaði nótt eina árið 1648, á heimili sínu á norðvestanverðu Íslandi við það að eitthvað lá þungt á fótleggjum hans. Óljóst sá hann stóran, svartan skugga við fótagaflinn hjá sér. Hann vissi hver hefði sent honum þennan skapnað. Hann hafði sært stolt tveggja manna, feðga. Báðir höfðu þeir á sér orð sem galdramenn. Nú var komið að hefnd þeirra ...


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
9789979640677.epub 4.885Mb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta