#

Blóð hraustra manna

Skoða fulla færslu

Titill: Blóð hraustra mannaBlóð hraustra manna
Höfundur: Óttar Martin Norðfjörð 1980
URI: http://hdl.handle.net/10802/13996
Útgefandi: Vaka-Helgafell
Útgáfa: 2013
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Spennusögur; Rafbækur
ISBN: 9789979222552
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.forlagid.is/vara/blo%C3%B0-hraustra-manna/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991008997029706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 348 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa
Útdráttur: Gunnar situr inni eftir misheppnaðan glæp og hyggur á hefndir. Hannes er ungur og metnaðarfullur lögreglumaður sem dreymir stóra drauma. Leiðir þeirra liggja saman í því sameiginlega markmiði að fletta ofan af hvíslaranum – svikara innan lögreglunnar sem er grunaður um að vara harðsvíraða glæpamenn við þegar lögreglan er á hælum þeirra. Óttar Norðfjörð hefur sent frá sér skáldsögur og ljóð sem vakið hafa mikla athygli. Blóð hraustra manna er hörkuspennandi glæpasaga úr samtímanum og sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar Borgríkis.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Blóð_hraustra_manna-431aeded-d53b-01dc-c3cd-9f9216a4c497.epub 353.8Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta