Titill: | Sögur úr Skuggahverfinu : tvær sögurSögur úr Skuggahverfinu : tvær sögur |
Höfundur: | Ólafur Gunnarsson 1948 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/13994 |
Útgefandi: | Forlagið |
Útgáfa: | 2016 |
Efnisorð: | Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur |
ISBN: | 9789979536482 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | https://www.forlagid.is/vara/soegur-ur-skuggahverfinu/ |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991008996499706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 110 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Efnistal: Rússneska pönnukakan -- Grátt silfur |
Útdráttur: | Ólafur Gunnarsson þekkir Skuggahverfið í Reykjavík frá fornu fari. Rússneska vetrarstríðið geysar á Frakkastíg. Mikið vöruúrval í Lúllabúð. Við Vatnsstíginn kúrir Stjáni grobb yfir skræðunum fyrir stúdentsprófið ´67, en í garði barnakennarans á Lindargötu kúra lífsþreyttar pútur. Friðsæl veröld Reykvíkinga sem gist hafa húsin í hverfinu í áratug. Leikvöllur barna esem leita ævintýra ofan Skúlagötu – óttalaus. Og þó. – Óttinn, sjálfur skuggi mannsins. Líka í Skuggahverfinu. Úr bakgörðum og skúmaskotum gægist hann fram, hér er ekki allt sem sýnist. Hégóminn læðist fyrir horn, þráhyggjan vill eiga við þig orð úti undir vegg. Sumir eiga afturkvæmt af þeim fundi – aðrir lenda í villum. Í sögunum tviemur, sem hér birtast, sýnir Ólafur Gunnarsson á sér nýja hlið í list sinni. Þessar ærslafullur og angurværu sögur eru á yfirborðinu látlausa og auðskildar, en undir niðri brenna spurningar um vegferð okkar – og samvisku. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
Sögur_úr_Skuggahverfinu-2416e1c3-6110-b69e-002e-92346a149802.epub | 840.8Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |