Titill:
|
Heilagur Andi og englar vítisHeilagur Andi og englar vítis |
Höfundur:
|
Ólafur Gunnarsson 1948
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/13993
|
Útgefandi:
|
Forlagið
|
Útgáfa:
|
2016 |
Efnisorð:
|
Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur
|
ISBN:
|
9789979536451 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
https://www.forlagid.is/vara/heilagur-andi-og-englar-vitis-2/
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991008995769706886
|
Athugasemdir:
|
Prentuð útgáfa telur 131 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa |
Útdráttur:
|
... Vertu ekki svona huglaus maður. Vertu ekki svona mikil bölvuð skræfa, argaði hann til sjálfs sín. Hann var lengi að ná óþjálu lokinu af brúsanum og blóðið lagaði úr fleiðrinu á hnúunum. Loks var lokið laust og hann skvetti aumingjalegum gusunum á buxurnar sínar og meirihlutinn fór á gólfið. Hann lyfti dunknum upp og hellti frussandi bensíni yfir hausinn á sér. Hann var blindaður af bensíni og saup af því hveljur og fékk bensín upp í nefið og ofan í kok. Hann hélt samt áfram að hella ... Hann virti fyrir sér mannfjöldann. Það var haus við haus upp allar götu og yfir gjörvallan Arnarhól. Gleðisaga um björgun jarðarinnar. |