#

Nóttin sem öllu breytti : snjóflóðið á Flateyri

Skoða fulla færslu

Titill: Nóttin sem öllu breytti : snjóflóðið á FlateyriNóttin sem öllu breytti : snjóflóðið á Flateyri
Höfundur: Sóley Eiríksdóttir 1984 ; Helga Guðrún Johnson 1963
URI: http://hdl.handle.net/10802/13970
Útgefandi: JPV (forlag)
Útgáfa: 2016
Efnisorð: Snjóflóð; Náttúruhamfarir; Ævisögur; Rafbækur; Flateyri; Sóley Eiríksdóttir 1984
ISBN: 9789935116970
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.forlagid.is/vara/nottin-sem-oellu-breytti/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 001475439
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 245 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfaMynda- og nafnaskrá aftast í bókMyndefni: myndir.
Útdráttur: Allir sem muna snjóflóðið á Flateyri 1995 vita hversu gríðarþungt höggið var. Öll þjóðin var harmi slegin. En vitaskuld var áfallið mest og þyngst fyrir Vestfirðinga, Flateyringa – fólkið sem missti heimili sín, ættingja og vini, glataði í senn fortíð sinni og þeirri framtíð sem hefði átt að bíða. Sóley Eiríksdóttir var ellefu ára gömul, ein heima með systur sinni og vini hennar, nóttina afdrifaríku sem flóðið féll og splundraði húsinu þeirra og mörgum húsum í grennd. Klukkustundum saman lá hún undir snjófarginu meðan örvæntingarfullt björgunarfólk hamaðist við leit í öngþveitinu sem ríkti í þorpinu. Sóley var heppin; hún lifði af. Ekki systir hennar og nítján aðrir. Hér segir Sóley sögu sína og fólksins síns, sem jafnframt er saga byggðarinnar á Flateyri fyrir og eftir flóð, átakanleg saga en um leið lærdómsrík. Sóley skrifar bókina í samstarfi við Helgu Guðrúnu Johnson.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Nóttin_sem_öllu_breytti%3A_snjóflóðið_á_Flateyri-f5ef5213-9dff-972b-9607-252f94f31cb3.epub 17.91Mb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta