#

Effect of high pressure processing in reducing Listeria spp. and on the textural and microstructural properties of cold smoked salmon (CSS)

Skoða fulla færslu

Titill: Effect of high pressure processing in reducing Listeria spp. and on the textural and microstructural properties of cold smoked salmon (CSS)Effect of high pressure processing in reducing Listeria spp. and on the textural and microstructural properties of cold smoked salmon (CSS)
Höfundur: Hannes Hafsteinsson 1951 ; Ásbjörn Jónsson 1960 ; Valur Norðri Gunnlaugsson 1973 ; Birna Guðbjörnsdóttir 1957 ; Magnús Guðmundsson
URI: http://hdl.handle.net/10802/1396
Útgefandi: Matís
Útgáfa: 08.2007
Ritröð: Skýrsla Matís ; 30-07
Efnisorð: Háþrýstingur; Listería; Myndbygging; Áferð; Letur
Tungumál: Íslenska
Tegund: Skýrsla
Útdráttur: Meginmarkmið verkefnisins var að rannsaka áhrif háþrýstings (400-900 MPa) á dauða bakteríunnar Listeria monocytogenes og gæðaþætti (myndbyggingu, áferð og lit) í kaldreyktum laxi eftir meðhöndlun í 10, 20, 30 og 60 sekúndur. Áhrif á heildarfjölda loftháðra baktería, mjólkursýrugerla og Bacillus gróa voru einnig rannsökuð. Tvær tilraunir voru framkvæmdar, önnur í Júlí 2005 og hin í Nóvember 2006.
Rannsóknin sýndi að meðhöndlun með háþrýsting í stuttan tíma væri árangursrík til að bæta gæði og öryggi kaldreyktra afurða. Vegna breytinga í útliti og áferð afurðanna er þörf á frekari rannsóknum. Þessi nýja aðferð lofar góðu til að mæta kröfum um lengra geymsluþol á reyktum laxi.
Rannsóknin hefur mikið gildi fyrir iðnaðinn, vegna þeirrar nýjungar að nota háþrýsting í stuttan tíma (sekúndur) til að eyða bakteríunni Listeríu í reyktum laxi og auka þannig geymsluþol þessarar verðmætu afurðar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Skyrsla_30-07.pdf 1.706Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta