Titill: | Sigrún og Friðgeir : ferðasagaSigrún og Friðgeir : ferðasaga |
Höfundur: | Sigrún Pálsdóttir 1967 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/13959 |
Útgefandi: | JPV (forlag) |
Útgáfa: | 2013 |
Efnisorð: | Heimsstyrjöldin síðari; Æviþættir; Læknar; Rafbækur; Goðafoss (skip); Friðgeir Ólason 1912-1944; Sigrún Briem 1911-1944 |
ISBN: | 9789935114105 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | https://www.forlagid.is/vara/sigrun-og-fri%C3%B0geir-fer%C3%B0asaga/ |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991008999779706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 228 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Mynda- og nafnaskrá aftast í bók Myndefni: myndir. |
Útdráttur: | Hvernig í ósköpunum datt henni í hug að sækja um stöðu við þennan fræga spítala? … Hafði Holt læknir kallað hana á sinn fund til þess eins að fá að líta einstakling með svona óbilandi sjálfstraust? … Hún hallar sér að bílrúðunni og hverfur með þessar óvæntu upplýsingar í hausnum inn í marglitan skóginn með fram veginum. Voru þetta slæmar fréttir eða góðar? … Eftir smástund birtist sjórinn á aðra hönd: „alltaf svo fallegur“. Og svo er hún farin að hugsa um annað. Haustið 1940 lögðu tveir ungir íslenskir læknar, hjónin Friðgeir Ólason og Sigrún Briem, af stað áleiðis til Bandaríkjanna í sérnám. Eftir fjögurra ára vist þar og í Kanada snúa þau aftur til Íslands; hann með doktorspróf frá Harvard, hún rétt búin að ljúka kandídatsári sínu með vinnu á barnaspítölum. Dvölin í Ameríku hefur verið ævintýri líkust og svalað miklum metnaði þeirra en það sem öllu hefur breytt og mótað þau meira en nokkur önnur reynsla á þessu langa ferðalagi er fæðing og uppvöxtur þriggja barna þeirra. Sigrún og Friðgeir eru sannarlega tákn um bjartar vonir íslenskra læknavísinda þegar þau stíga um borð í Goðafoss haustið 1944 en þau eru líka foreldrar, sannfærð um hvert mikilvægasta hlutverk þeirra er og verður í náinni framtíð. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
Sigrún_og_Friðgeir_–_Ferðasaga-2f4c82ca-2bb8-ffba-6d4e-b39ae7f334e6.epub | 7.798Mb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |