Titill: | Arftakinn : skuggasagaArftakinn : skuggasaga |
Höfundur: | Ragnheiður Eyjólfsdóttir 1984 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/13952 |
Útgefandi: | Vaka-Helgafell |
Útgáfa: | 2016 |
Efnisorð: | Íslenskar bókmenntir; Barnabækur; Unglingabækur; Rafbækur; Fantasíur (bókmenntir); Bókmenntaverðlaun |
ISBN: | 9789979223917 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | https://www.forlagid.is/vara/skuggasaga-arftakinn/ |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991008998599706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 412 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Framhald í: Undirheimar |
Útdráttur: | Enginn tekur eftir Sögu. Þannig hefur það alltaf verið. Hún sér líka hluti sem enginn annar sér en er löngu búin að læra að þegja yfir því. Eftir að húshjálpin í kjallaranum hverfur sporlaust og í hennar stað birtist skuggalegur óvættur fær Saga loks skýringu á því hvers vegna hún er öðruvísi en aðrir. En það er skýring sem erfitt er að horfast í augu við og um leið upphafið að ótrúlegu ævintýri. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
Skuggasaga_Arftakinn-d8c8a1d0-2376-0e0b-a685-aa4774565e20.epub | 964.8Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |