#

Vinkonur

Skoða fulla færslu

Titill: VinkonurVinkonur
Höfundur: Ragna Sigurðardóttir 1962
URI: http://hdl.handle.net/10802/13949
Útgefandi: Mál og menning
Útgáfa: 2016
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur
ISBN: 9789979336594
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.forlagid.is/vara/vinkonur/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991008998349706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 250 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa
Útdráttur: „Hún kipptist við eins og rafmagnsstraumur færi um hana, skytist út í hendur og niður í fætur. Hann bar nafnið fram eins og útlendingur. Hann átti þá erindi við hana. Þetta var ekki ótíndur innbrotsþjófur heldur einhver sem vissi hver hún var. Hafdís Hannesdóttir dómsmálaráðherra.“ Dimma septembernótt vaknar Hafdís við framandi hljóð. Er óboðinn gestur í húsinu? Heilsan er tæp enda gríðarlegt álag í ráðuneytinu, málefni hælisleitenda hafa vakið reiði í samfélaginu svo mótmælt er á götum úti. Á þeim vettvangi skýtur gömul vinkona upp kollinum og Hafdís neyðist til að rifja upp örlagaríkan vetur í Austurbæjarskóla fyrir aldarfjórðungi.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Vinkonur-ee132629-eed3-45eb-e732-1ef08f258458.epub 382.0Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta