Titill:
|
VinkonurVinkonur |
Höfundur:
|
Ragna Sigurðardóttir 1962
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/13949
|
Útgefandi:
|
Mál og menning
|
Útgáfa:
|
2016 |
Efnisorð:
|
Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur
|
ISBN:
|
9789979336594 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
https://www.forlagid.is/vara/vinkonur/
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991008998349706886
|
Athugasemdir:
|
Prentuð útgáfa telur 250 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa |
Útdráttur:
|
„Hún kipptist við eins og rafmagnsstraumur færi um hana, skytist út í hendur og niður í fætur. Hann bar nafnið fram eins og útlendingur. Hann átti þá erindi við hana. Þetta var ekki ótíndur innbrotsþjófur heldur einhver sem vissi hver hún var. Hafdís Hannesdóttir dómsmálaráðherra.“ Dimma septembernótt vaknar Hafdís við framandi hljóð. Er óboðinn gestur í húsinu? Heilsan er tæp enda gríðarlegt álag í ráðuneytinu, málefni hælisleitenda hafa vakið reiði í samfélaginu svo mótmælt er á götum úti. Á þeim vettvangi skýtur gömul vinkona upp kollinum og Hafdís neyðist til að rifja upp örlagaríkan vetur í Austurbæjarskóla fyrir aldarfjórðungi. |