Stafrænar endurgerðir

Tímarit.is
Dagblöð og tímarit frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi
Handrit.is
Samskrá íslenskra handrita með mynduðum eintökum
Bækur.is
Stafræn endurgerð íslenskra bóka
Íslandskort.is
Íslandskort og ágrip af kortasögu
Hljóðsafn
Stafræn afrit af tónlist og viðtöl

Gagnasöfn

Skemman
Safn námsritgerða og rannsóknarita
Rafhlaðan
Rafrænt varðveislusafn
Vefsafnið
Íslenskir vefir frá 1996 til dagsins í dag
Leitir.is
Samleit í gagnasöfnum og samskrá bókasafna
Finna tímarit
SFX-leit að tímaritum í áskrift safnsins
Hvar.is
Landsaðgangur að tímarita- og gagnasöfnum
Þýðingar úr íslensku
Leit að þýðingum úr íslensku í Leitir.is

Rafhlaðan

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Þekkingarveita í allra þágu

Kviksyndi

Skoða fulla færslu

Titill: KviksyndiKviksyndi
Höfundur: Persson Giolito, Malin 1969 ; Eyrún Edda Hjörleifsdóttir 1975
URI: http://hdl.handle.net/10802/13944
Útgefandi: JPV (forlag)
Útgáfa: 2017
Efnisorð: Skáldsögur; Spennusögur; Sænskar bókmenntir; Rafbækur; Þýðingar úr sænsku
ISBN: 9789935117496
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.forlagid.is/vara/kviksyndi/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 001475354
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 458 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfaÁ frummáli: Störst av allt
Útdráttur: Þegar skothríðinni linnir liggja fimm ungmenni og kennari þeirra í blóðflaumi í skólastofu á Djursholm, auðmannahverfi Stokkhólms. En eitt þeirra er óskaddað ... Níu mánuðum síðar kemur hin átján ára Maja Norberg fyrir rétt eftir fangelsisdvöl og einangrun, þar sem skelfingaratburðirnir í skólastofunni rifjast stöðugt upp. Sæta, ríka, klára og vinsæla stelpan er nú orðin hataðasta ungmenni Svíþjóðar. Hvað var það sem Maja gerði – og hvers vegna? Og hvað gerði hún ekki? Kviksyndi er snjallt, spennandi og vel skrifað réttarfarsdrama sem veltir upp ágengum spurningum um sekt og ábyrgð, refsingu og friðþægingu. Malin Persson Giolito ólst upp á Djursholm og starfaði sem lögfræðingur í Brussel.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Kviksyndi-074959c8-ccc4-30fb-74ee-5479ec99606e.epub 882.6Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta