| Titill: | Stelpa fer á bar : þínar fantasíur þínar reglurStelpa fer á bar : þínar fantasíur þínar reglur |
| Höfundur: | Paige, Helena S. ; Lotz, Sarah ; Moffett, Helen ; Nick, Paige ; Ásdís Mjöll Guðnadóttir 1972-2017 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/13934 |
| Útgefandi: | Vaka-Helgafell |
| Útgáfa: | 2014 |
| Efnisorð: | Suðurafrískar bókmenntir; Skáldsögur; Þýðingar úr ensku; Rafbækur |
| ISBN: | 9789979222682 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tengd vefsíðuslóð: | https://www.forlagid.is/vara/stelpa-fer-a-bar/ |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991008996769706886 |
| Athugasemdir: | Helena S. Paige er dulnefni fyrir Sarah Lotz, Helen Moffett og Paige Nick Prentuð útgáfa telur 259 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Á frummáli: A girl walks into a bar |
| Útdráttur: | Kannski geymir nóttin þínar villtustu fantasíur... Stelpukvöldið fer út um þúfur á síðustu stundu og allt í einu ertu alein og vel tilhöfð á vinsælum bar. Hvað gerirðu þá? Færðu þér tekíla með ómótstæðilegum trommuleikara, kíkir í dótakassa fágaðs viðskiptamanns eða endar í listrænni nektarmyndatöku hjá frægum ljósmyndara? Ungi barþjónninn gæti líka boðið upp á eitthvað fleira en kokteila ... Komdu í fantasíuferðalag með endalausum möguleikum. Þú lest bókina eins og þú vilt og velur nautnalegustu upplifunina – þú ræður! |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| Stelpa_fer_á_bar-e79d0564-e4ca-f4b1-c3ee-be03a2716aaf.epub | 278.0Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |