#

Verjandinn

Skoða fulla færslu

Titill: VerjandinnVerjandinn
Höfundur: Óskar Magnússon 1954
URI: http://hdl.handle.net/10802/13933
Útgefandi: JPV (forlag)
Útgáfa: 2016
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Spennusögur; Rafbækur
ISBN: 9789935116994
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.forlagid.is/vara/verjandinn/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991008996689706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 347 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa
Útdráttur: Stefán Bjarnason hæstaréttarlögmaður á við ramman reip að draga í heiftúðugu forræðismáli. Íslensk móðir hefur flúið með unga dóttur frá Bandaríkjunum til Íslands í trássi við niðurstöðu dómstóla. Harðsnúnir „sérfræðingar“ eru ráðnir á vegum föðurins til að ná í barnið. Þeir vingast við móðurina, beita alls kyns blekkingum og brögðum, og reyna að nema barnið á brott í skjóli nætur. En þegar sú aðgerð misheppnast kemur til kasta verjandans. Þó að Stefán sé vingull í einkalífi er hann orðsnar, lipur og öruggur í starfi. Og smátt og smátt afhjúpast sú fortíð sem leitt hefur til þeirra dramatísku atburða sem skekja líf allra sem hlut eiga að máli.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Verjandinn-a2305d8b-def9-c9a4-6f73-b2e576189215.epub 709.4Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta