#

Þegar dúfurnar hurfu

Skoða fulla færslu

Titill: Þegar dúfurnar hurfuÞegar dúfurnar hurfu
Höfundur: Oksanen, Sofi 1977 ; Sigurður Karlsson 1946
URI: http://hdl.handle.net/10802/13913
Útgefandi: Mál og menning
Útgáfa: 2014
Efnisorð: Finnskar bókmenntir; Skáldsögur; Þýðingar úr finnsku; Rafbækur; Eistland
ISBN: 9789979335054
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.forlagid.is/vara/%C3%BEegar-dufurnar-hurfu/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991008994569706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 357 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfaÁ frummáli: Kun kyyhkyset katosivat
Útdráttur: Edgar er snillingur í að koma sér vel við þá sem stjórna, sannkallað kameljón sem skiptir litum um leið og nýir ráðamenn gera sig heimakomna. Það er dýrmætur eiginleiki í Eistlandi á 20. öld þegar þeir sem fara með völdin eru ýmist Eistar sjálfir, Rússar eða þýskir nasistar. En Edgar býr við stöðugan ótta um að upp um hann komist og þá verða hans nánustu – þeirra á meðal eiginkona hans, hin fagra og vansæla Juudit, og náfrændi hans, frelsiskempan Roland – verstu óvinir hans. Þegar dúfurnar hurfu er næsta skáldsaga Sofi Oksanen á eftir Hreinsun, ennþá viðameira verk en sú gífurlega vinsæla saga, og hefur hlotið mikið lof víða um lönd.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Þegar_dúfurnar_hurfu-b8145fc5-e75a-0799-a710-d147faf97b44.epub 716.2Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta