#

Norma

Skoða fulla færslu

Titill: NormaNorma
Höfundur: Oksanen, Sofi 1977 ; Sigurður Karlsson 1946
URI: http://hdl.handle.net/10802/13912
Útgefandi: Mál og menning
Útgáfa: 2016
Efnisorð: Finnskar bókmenntir; Skáldsögur; Þýðingar úr finnsku; Rafbækur
ISBN: 9789979337270
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.forlagid.is/vara/norma/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991008994529706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 317 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfaÁ frummáli: Norma
Útdráttur: Norma Ross stendur skyndilega ein uppi þegar móðir hennar lætur lífið á voveiflegan hátt. Missir hennar er mikill því þær voru ekki bara mæðgur heldur áttu þær saman vel falið leyndarmál. Á heimili móður sinnar finnur Norma ljósmyndir og vídeóupptökur sem opna augu hennar fyrir margslungnum sannleikanum um eigið líf og fortíðina og um tilveruna í heimi þar sem engum er að treysta. Þetta er myrk og dularfull fantasía um kvenlega fegurð, flókin fjölskyldubönd, óprúttin viðskipti og skipulagða glæpastarfsemi sem teygir anga sína víða.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Norma-c8b96287-c48b-c0a2-c825-36d59c3ffbbb.epub 1.218Mb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta