#

Vefur Lúsífers

Skoða fulla færslu

Titill: Vefur LúsífersVefur Lúsífers
Höfundur: Ohlsson, Kristina 1979 ; Nanna B. Þórsdóttir 1945
URI: http://hdl.handle.net/10802/13892
Útgefandi: JPV (forlag)
Útgáfa: 2016
Efnisorð: Sakamálasögur; Skáldsögur; Sænskar bókmenntir; Rafbækur; Þýðingar úr sænsku
ISBN: 9789935116871
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.forlagid.is/vara/vefur_lusifers/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 001475205
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 412 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfaÁ frummáli: Lotus blues
Útdráttur: Örvæntingarfullur maður leitar til lögfræðinganna Martins Benner og Lucyjar Miller í Stokkhólmi. Systir hans er látin, tók eigið líf eftir að hafa játað á sig fimm morð. Í blöðunum var hún kölluð fjöldamorðingi og nú vill bróðirinn að hún fái uppreisn æru – og jafnframt finna horfinn son hennar. Martin stenst ekki að taka málið að sér en við rannsókn þess leggur hann einkalíf sitt og starfsheiður að veði og festist smám saman í þéttriðnum og ógnvekjandi lygavef sem hann veit ekki hver stjórnar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Vefur_Lúsífers-f4f532f0-6115-fd75-952b-26dd9f23b5b9.epub 722.9Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta