Titill: | VonarlandiðVonarlandið |
Höfundur: | Kristín Steinsdóttir 1946 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/13828 |
Útgefandi: | Vaka-Helgafell |
Útgáfa: | 2014 |
Efnisorð: | Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Vinnukonur; Kvennastörf; Verkakonur; Þvottar; Rafbækur; Þvottalaugarnar; Reykjavík |
ISBN: | 9789979223078 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | https://www.forlagid.is/vara/vonarlandi%C3%B0/ |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991008939369706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 199 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa |
Útdráttur: | Þær koma fótgangandi til Reykjavíkur, tvær vinkonur, í von um að fá vist í góðu húsi. Verða samt að byrja í þvottum, saltfiski og kolaburði – þeirri vinnu sem konur eiga kost á til að sjá sér farborða. Lífið er strit. Þó vilja þær heldur strita og ráða sér sjálfar í kaupstaðnum en vera öðrum háðar uppi í sveit. Vonarlandið er Reykjavíkursaga sem gerist á seinni hluta 19. aldar, saga nokkurra alþýðukvenna sem búa saman í litlu koti og reyna að bjarga sér sem best þær geta. Áföll dynja yfir en þær kunna líka að snúa á tilveruna og brosa framan í heiminn. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
Vonarlandið-52b3354f-fbfe-daa2-f825-e3ba0d755063.epub | 298.3Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |