Titill:
|
Kular af degi : skáldsagaKular af degi : skáldsaga |
Höfundur:
|
Kristín Marja Baldursdóttir 1949
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/13819
|
Útgefandi:
|
Mál og menning
|
Útgáfa:
|
2017 |
Efnisorð:
|
Skáldsögur; Íslenskar bókmenntir; Rafbækur
|
ISBN:
|
9789979337683 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
https://www.forlagid.is/vara/kular-af-degi/
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991008936729706886
|
Athugasemdir:
|
Prentuð útgáfa telur 136 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 3. útgáfa |
Útdráttur:
|
Þórsteina Þórsdóttir kennari hefur sannarlega hátt sjálfsmat. Hvorki nemendur hennar né samkennarar virðast hafa djúp áhrif á þessa stoltu, einhleypu konu sem fer til Frakklands í fríum og les orðabækur sér til skemmtunar. En eftir að myndarlegi forfallakennarinn birtist, og uppgerðarsakleysi nemendanna hverfur eins og dögg fyrir sólu, hefst atburðarrás sem hún hefur enga stjórn á. Þórsteina verður að grípa til sinna ráða, og þau reynast sannarlega eftirminnileg. Kular af degi er þriðja skáldsaga Kristínar Marju Baldursdóttur. |