Titill:
|
KarlsvagninnKarlsvagninn |
Höfundur:
|
Kristín Marja Baldursdóttir 1949
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/13818
|
Útgefandi:
|
Mál og menning
|
Útgáfa:
|
2017 |
Efnisorð:
|
Skáldsögur; Íslenskar bókmenntir; Rafbækur
|
ISBN:
|
9789979337713 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
https://www.forlagid.is/vara/karlsvagninn/
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991008936499706886
|
Athugasemdir:
|
Prentuð útgáfa telur 175 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 3. útgáfa |
Útdráttur:
|
Þegar Gunnur vaknar að morgni uppgötvar hún að þjófar hafa farið ránshendi um hús hennar meðan hún svaf. Í uppnámi ákveður hún að leita öryggis í sumarbústað sínum fyrir austan fjall en neyðist á síðustu stundu til að taka með sér erfiðan gest. Hvað geta virtur geðlæknir og óöguð unglingsstúlka gert sér til afþreyingar á afskekktum stað í frosti og snjó? Þær geta til dæmis heimsótt hús minninganna og beitt ímyndunaraflinu, tækinu sem hefur skilið manninn frá dýrunum frá upphafi vega … Þó að Karlsvagninn gerist á aðeins þrem dögum fer sagan vítt um í tíma og rúmi og bregður óvæntu ljósi á mannlegt eðli og áhrif uppeldisins. Þeir fjölmörgu sem heilluðust af sögu Krístínar Marju um listakonuna Karitas fá hér enn að kynnast ógleymanlegum persónum og lífssögum þeirra. |