#

Karitas án titils

Skoða fulla færslu

Titill: Karitas án titilsKaritas án titils
Höfundur: Kristín Marja Baldursdóttir 1949
URI: http://hdl.handle.net/10802/13817
Útgefandi: Mál og menning
Útgáfa: 2017
Efnisorð: Skáldsögur; Íslenskar bókmenntir; Bókmenntaverðlaun; Rafbækur
ISBN: 9789979337690
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.forlagid.is/vara/karitas-an-titils/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991008936469706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 447 bls.1. útgáfa rafbók merkt 3. útgáfa
Útdráttur: Karitas án titils er dramatísk og áhrifamikil örlagasaga ungrar stúlku í upphafi 20. aldar, saga um drauma og þrár, óvænta hamingju, óbærilega sorg og miklar ástríður. Um leið er af einstöku innsæi brugðið upp mynd af lífi og hlutskipti kvenna fyrr og síðar. Karitas Jónsdóttir elst upp í stórum hópi föðurlausra systkina. Móðir þeirra vill koma þeim öllum til mennta og þau þurfa að leggja hart að sér. En Karitas er margt til lista lagt og hana dreymir um öðruvísi tilveru. Fyrir tilviljun kynnist hún óvenjulegri konu með trönur og upp frá því tekur líf hennar að hverfast æ meir um tvö máttugustu öfl tilverunnar, listina og ástina. Bókin Óreiða á striga er síðan sjálfstætt framhald sögunnar um Karitas.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Karitas_án_titils-c241de14-6bc1-c877-c633-5fb74d515bb6.epub 737.2Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta