Titill: | Taktu til í lífi þínu! : listin að grisja og endurskipuleggja með japönsku KonMari-aðferðinniTaktu til í lífi þínu! : listin að grisja og endurskipuleggja með japönsku KonMari-aðferðinni |
Höfundur: | Kondo, Marie ; Ingibjörg Eyþórsdóttir 1957 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/13736 |
Útgefandi: | Vaka-Helgafell |
Útgáfa: | 2016 |
Efnisorð: | Hreinlæti; Heimilishald; Tímastjórnun; Rafbækur; Lífsgæði; Húsráð; Grisjun |
ISBN: | 9789979223733 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | https://www.forlagid.is/vara/taktu-til-i-lifi-%C3%BEinu/ |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991008910229706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 220 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Á frummáli: Jinsei Ga Tokimeku Katazuke No Maho |
Útdráttur: | Listin að grisja og endurskipuleggja með japönsku KonMari-aðferðinni Er óreiðan á heimilinu að fara með þig? Allar skúffur troðfullar og skáparnir að springa? Staflar og hrúgur í öllum herbergjum, sama hve oft er tekið til? Þá gæti verið tímabært að grisja. Fara skipulega í gegnum allar eigur þínar, losa þig við það sem þú þarfnast ekki og veitir þér enga gleði, og raða því sem eftir er af skynsemi í hirslurnar. Aðferðin sem hin japanska Marie Kondo kynnir í þessari bók hefur farið sigurför um heiminn enda er hugmyndafræðin að baki henni bæði snjöll og einföld. Og þegar heimilið er orðið snyrtilegt í eitt skipti fyrir öll, hlutirnir færri og skipulagið betra, þá rofar líka til í huganum: hugsunin skýrist, sjálfstraustið eykst og verkefnin framundan verða yfirstíganleg. KonMari-aðferðin er lykill að nýju og betra lífi! |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
Taktu_til_í_lífi_þínu!-9f7f79f5-53d7-e5af-9506-30dab0d91813.epub | 659.7Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |