Titill: | DraumsverðDraumsverð |
Höfundur: | Kjartan Yngvi Björnsson 1984 ; Snæbjörn Brynjarsson 1984 ; Bergrún Íris Sævarsdóttir 1985 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/13730 |
Útgefandi: | Vaka-Helgafell |
Útgáfa: | 2015 |
Ritröð: | Þriggja heima saga ; 2 |
Efnisorð: | Barnabækur; Fantasíur (bókmenntir); Íslenskar bókmenntir; Rafbækur |
ISBN: | 9789979223511 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | https://www.forlagid.is/vara/draumsver%C3%B0/ |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991008909699706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 555 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Myndefni: kort. |
Útdráttur: | Fangar vakna, í mánans véum. Úr myrkum glufum mátt aftur sækja. Hungrið mun alla heima sverfa. Sóttin mun herja, styrkur mun þverra. Innsiglin sjö sem vitringarnir skópu fyrir nærri þúsund árum eru að rofna. Skuggarnir geta því aftur snert heimana þrjá og eftir að manngálkn þeirra réðust á þorpið Vébakka hafa Ragnar, Breki og Sirja verið á flótta. Leið þeirra liggur nú suður á bóginn, inn í Yglumýri, þar sem nornin Heiðvíg Ormadróttin er sögð dvelja. Með aðstoð Nanúks, dularfulla veiðimannsins úr norðri, verða krakkarnir að bjóða dauðanum birginn í myrkviðum mýrarinnar. Þar bíða þeirra ógurleg skrímsli og Sirja heyrir gamalkunnan en þó framandi söng. Draumsverð er önnur bókin í Þriggja heima sögu, æsispennandi sagnaflokki þar sem blóðgaldrar, falin leyndarmál og gleymdar óvættir ógna heimunum öllum. Fyrsta bókin, Hrafnsauga, hlaut gríðargóðar viðtökur lesenda á öllum aldri, hreppti Íslensku barnabókaverðlaunin og var valin unglingabók ársins af bóksölum. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
Draumsverð-5992dde3-72d4-69b7-edf2-b48a6cfb7da7.epub | 1.915Mb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |