| Titill: | Við JóhannaVið Jóhanna | 
| Höfundur: | Jónína Leósdóttir 1954 | 
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/13716 | 
| Útgefandi: | Mál og menning | 
| Útgáfa: | 2013 | 
| Efnisorð: | Sjálfsævisögur; Ævisögur; Forsætisráðherrar; Rafbækur; Ráðherrar; Stjórnmálamenn; Ritstjórar; Blaðamenn; Rithöfundar; Samkynhneigð; Lesbíur; Konur; Stjórnmálakonur; Jónína Leósdóttir 1954; Jóhanna Sigurðardóttir 1942 | 
| ISBN: | 9789979334194 | 
| Tungumál: | Íslenska | 
| Tengd vefsíðuslóð: | https://www.forlagid.is/baekur/vid-johanna/ | 
| Tegund: | Bók | 
| Gegnir ID: | 991008905639706886 | 
| Athugasemdir: | Eftirmáli / Jóhanna Sigurðardóttir 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Prentuð útgáfa telur 279 bls. Myndefni: myndir.  | 
| Útdráttur: | Jóhanna Sigurðardóttir og Jónína Leósdóttir hafa alla tíð lagt kapp á að halda einkalífi sínu út af fyrir sig – en nú finnst þeim kominn tími til að opinbera þessa óvenjulegu og áhrifamiklu ástarsögu. Þær voru báðar giftar þegar þær hittust fyrst árið 1983 og hvorug hafði átt í ástarsambandi við konu. Því var afar ólíklegt að þær yrðu nokkurn tíma par. Örlagarík fundaferð vorið 1985 markaði upphafið á stormasömu sambandi sem lengi fór leynt, enda ríktu töluverðir fordómar gagnvart samkynhneigðum í þjóðfélaginu á þessum árum. En ástin sigraði að lokum. Eftir langa og oft stranga vegferð hófu Jóhanna og Jónína sambúð árið 2000 og tíu árum síðar breyttu þær staðfestri sambúð í hjónaband. Þá var Jóhanna orðin forsætisráðherra og þær Jónína þar með fyrstu samkynhneigðu forsætisráðherrahjón heims – sem vakti athygli um víða veröld. | 
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing | 
|---|---|---|---|---|
| Við_Jóhanna-27eff4de-0f88-00a2-8ee3-2471e1e50cb3.epub | 3.292Mb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |