Titill: | VetrarhörkurVetrarhörkur |
Höfundur: | Hildur Knútsdóttir 1984 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/13625 |
Útgefandi: | JPV (forlag) |
Útgáfa: | 2016 |
Efnisorð: | Unglingabækur; Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur; Hrollvekjur (sögur); Fantasíur (bókmenntir); Bókmenntaverðlaun |
ISBN: | 9789935116963 |
Tungumál: | Íslenska |
Tengd vefsíðuslóð: | https://www.forlagid.is/vara/vetrarhoerkur/ |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991008869009706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 282 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa |
Útdráttur: | Enginn veit hversu margir lifðu af geimveruárásina sem gerð var á landið. Bergljót og pabbi hennar eru enn í Vestmannaeyjum og nú hefur heyrst lífsmark frá Braga bróður hennar ofan af landi. Spurningarnar eru óteljandi: Hvað vilja geimverurnar? Er hægt að sigrast á þeim? Verður lífið einhvern tíma venjulegt á ný? Vetrarhörkur er seinni hluti sögunnar sem Hildur Knútsdóttir hóf í Vetrarfríi, æsispennandi bók sem naut mikilla vinsælda, var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Barnabókaverðlauna Reykjavíkur, og hlaut Fjöruverðlaunin – bókmenntaverðlaun kvenna. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
Vetrarhörkur-d8c184cd-b47b-a35f-df54-a0591db0bed8.epub | 788.3Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |